Til hvers notið þið samfélagsmiðla? Ég hugsa þetta oft sem míkróblogg, hendi einhverri pælingu út í to miður og jú alveg gaman ef það eru viðbrögð en aðalega bara til að koma reiðu á eigin hugsanir. Stundum samt klárlega bara upp á smá dópamín hahah

Follow

@matti Ég nota Fuglasíðuna og Loðfílinn til að útvarpa og deila hugmyndum og svoleiðis í stuttu máli frekar en sem blogg — og til að halda uppi tengslum og bransa- og ráðstefnuvini.

Finnst FB ekki henta nógu vel til að fá reality check eða fylgjast með fólki án þess að fá barnamyndir og slæmar skoðanir í smettið.

· · Web · 0 · 0 · 1
Sign in to participate in the conversation
Top Spicy Crew

LGBTQIA+ friendly community. Lots of retro games, bad movies. Keep it supportive, keep it kind.